"Kreppu"knús

Þetta er nú pínu fyndið. Nú geta bloggvinir sent hver öðrum faðmlag. Sem er bara hið besta mál, aldrei of mikið af faðmlögum. En nú á "krepputímum" eiga allir að faðmast og knúsast og kyssast. Ég hef alls ekkert á móti knúsum og kossum, þetta eru frábærar uppfynningar. En að allir knúsist og kyssist núna en ekki í annann tíma, það finnst mér fyndið. Smá spökulegging, get ég núna gengið upp að manni sem mig langar afskaplega mikið að knúsa og kyssa og bara kýlt á það? Og ef einhver er hissa/hneykslaður, get ég þá ekki bara sagt "það er kreppa!" Þá er þetta bara hið besta mál. Bless á meðan, ég farin að finna þennan útvalda einstakling. Heppinn hann, er það ekki?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband